Kerengi , Selfoss
22.900.000 Kr.
Sumarhús
0 herb.
44,8 m2
22.900.000
Stofur
1
Herbergi
0
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1997
Brunabótamat
16.600.000
Fasteignamat
14.550.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

LýsingFasteignaland kynnir: Fallegt sumarhús við Kerengi  í Grímsnes-og Grafningshreppi. Um er að ræða 44,8 fm hús auk millilofts sem er ekki inni í fermetratölu hússins.  Húsið var byggt 1997.  Lóðin er  8.254 fm eignarlóð, kjarri vaxin með glæsilegu útsýni inni á skipulögu sumarhúsasvæði. Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið). Hitaveita og heitur pottur.

 

Húsið skiptist í forstofu með parketi á gólfi og góðu fatahengi. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi.  Annað er með góðu skápaplássi. Baðherbergi með með dúk á gólfi, sturtu og innréttingu. Eldhús með parketi á gólfi, viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél. Stofan er með parketi á gólfi, góðri lofthæð og útgengi út á sólpall.

Gott milliloft er í húsinu sem er ekki inni í skráðri fermetrastærð hússins og með opnanlegu fagi.  

Geymsla þar sem gengið er inn af palli. Þar eru inntök hússins. Geymslan þarfnast endurnýjunar.

Búið er að gróðursetja talsvert af trjáplöntum og má segja að lóðin sé fullfrágengin. Hitaveita er í þessu húsi en ekki ofnakerfi. Rafmagnsofnar eru í húsinu. Glæsilegt útsýni er frá húsinu. Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið).

Möguleiki er að fá búslóð með í kaupum á eigninni.


Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallavelli og Þingvallaleið.

Upplýsingar gefa: 

Halldór Ingi Andrésson, löggiltur fasteignasali s. 897 4210 netfang: halldor@fasteignaland.is

Heimir Eðvarðsson, aðstoðarmaður fasteignasala s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Senda fyrirspurn vegna

Kerengi

CAPTCHA code


Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali, framkvæmdastjóri