Sumarhús til flutnings , Hafnarfjörður
9.000.000 Kr.
Sumarhús
2 herb.
30 m2
9.000.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
2016
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignaland kynnir: Stórglæsilegt 30 fermetra hús til flutnings.

Um er að ræða 30 fm innflutt hús, sem skiptist í opið rými með eldhúsinnréttingu, helluborði og ísskáp. baðherbergi vel útbúið með sturtuklefa og svefnherbergi með skápum. Mjög vel vandað í alla staði, vel einangrað, nýtískulegt rafkerfi og lýsing og góð gólfefni. Selt fullklætt að utan með verönd fyrir framan inngang og lýsingu bæði í þaki og gólfi. Tilbúið til flutnings.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Ingi Andrésson, löggiltur fasteignasali í síma 897 4210 og halldor@fasteignaland.is
Senda fyrirspurn vegna

Sumarhús til flutnings

CAPTCHA code


Halldór Ingi Andrésson
Löggiltur fasteignasali