Ölduslóð 8, Hafnarfjörður
36.900.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
3 herb.
83,8 m2
36.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1947
Brunabótamat
24.850.000
Fasteignamat
34.450.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Ölduslóð 8, 220 Hafnarfirði. Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngang í tveggja íbúða húsi.

Fasteignaland kynnir: þriggja herbergja íbúð á jarðhæð við Ölduslóð í Hafnarfirði.  Um er ræða 83,8 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Eignin skiptist: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Geymsla með parketi á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Tvö herbergi með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhúsið er með parketi á gólfi og hvítri viðarinnréttingu með sambyggðri eldavél. Góður borðkrókur.
Í sameign er aðgengi að þvottahúsi.

Sérinnkeyrsla fylgir eigninni suð-vestan megin við húsið.

Kaupendum er bent sérstaklega á að kominn er tími á endurbætur á eigninni að innan og skoða þarf glugga og gler í eigninni.
 

Upplýsingar gefa:

Heimir Eðvarðsson
, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is 

Hilmar Jónasson, löggiltur fasteignasali s. 695-9500 netfang: hilmar@fasteignaland.is


 
Senda fyrirspurn vegna

Ölduslóð 8

CAPTCHA code


Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali, framkvæmdastjóri