Skúlaskeið 8 - Tvær íbúðir , Hafnarfjörður
79.800.000 Kr.
Einbýlishús
7 herb.
171,1 m2
79.800.000
Stofur
2
Herbergi
7
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
5
Byggingaár
1929
Brunabótamat
52.440.000
Fasteignamat
60.800.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


**EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI**
Í einkasölu einbýlishús við Skúlaskeið 8, Hfj. sem hefur verið skipt upp í tvær sérhæðir á þessum frábæra stað í Hafnarfirði.  Húsið hefur allt verið endurnýjað að utan sem innan á mjög vandaðan máta.  Um er að ræða 4ra herbergja íbúð á jarðhæð og 3ja herbergja á efri hæð.

Nánari lýsing:
Íbúð á jarðhæð er 91.8 fm. 4ra herbergja


Sérinngangur að framverðu.
Flísalögð forstofa með fatahengi.
Stofa og eldhús saman í opnu rými, parket á gólfum
Eldhúsið er með hvítri innréttingu með svartri borðplötu, flísar á milli skápa og tæki með stáláferð.
Svefnherbergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð með skápum og parketi á gólfi.
Baðherbergið með flísum á gólfi og veggjum, Sturt með gleri, mósaík flísar í sturtu, handklæðaofn, hvít innrétting með viðarborðplötu.
Innaf eldhúsi er gengið í þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu. Útgengt er úr þvottahúsi.
Innaf þvottahúsi er herbergi með parketi á gólfi, skráð sem geymsla en er gott herbergi með glugga.

Íbúð á efri hæð er 79,3 fm 3ja herbergja og hefur verið endurnýjuð frá grunni
Sérinngangur, gengið bakvið hús.
Gengið inn í alrými með parketi á gólfi og mikilli lofthæð, innfelld lýsing í loftum.
Eldhúsið er með svartri innréttingu með viðar borðplötu, svört tæki.
Hjónaherbergið er með parketi á gólfi og fataherbergi.
Barnaherbergið er rúmgott með parketi.
Baðherbergið er með dúk á gólfi og hvítum veggflísum, upphengt salerni og handklæðaofn, hvít innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu.
Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.
Spennandi eign á frábærum stað sem hefur fengið mikla endurnýjun bæði að utan sem innan.
Getur verið laus við kaupsamning.


Upplýsingar gefa:
Hilmar Jónasson, löggiltur fasteignasali s. 695-9500 netfang: hilmar@fasteignaland.is

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485,netfang: heimir@fasteignaland.is
 
Senda fyrirspurn vegna

Skúlaskeið 8 - Tvær íbúðir

CAPTCHA code


Hilmar Jónasson
Löggiltur fasteigna-og skipasali